Við hjá Bernhöftsbakarí búum yfir gríðarlegri reynslu þegar kemur að undirbúningi á fermingarveislum.
Það vinsælasta í gegnum tíðina eru kransakökur og marsipanbækur og eru þær boðnar frá 30 og upp í 70 manna.
Við gerum þér hagstætt tilboð ef þú vilt taka bæði kransaköku og marsipanbók saman.