Marsipan- og rjómaterturnar hjá okkur eru frá 8 og upp í 70 manna. 8-25 manna eru kringlóttar en 30 manna og uppúr eru ferkantaðar. Marsipan- og rjómatertur eru eins að innri byggingu en marsipanterturnar eru hjúpaðar með marsipani. Þær eru síðan skreyttar eftir óskum viðskiptavinarins.
Úr fjölmörgum bragðtegundum er hægt að velja t.d.:
- Karamellumús með hnetukrókanti
- Súkkulaðimús með perum
- Karamellumousse með daim-kúlum
- Súkkulaðimousse og hinber
- Jarðarberjamús
- Sherry og makkarónur
- Hindberjamousse
Að sjálfsögðu eru margar aðrar bragðtegundir til en þessar eru þær vinsælustu. Best er að hafa samband ef um sér óskir er að ræða.