BrauðveislurBrauðveislurnar hjá okkur hafa notið mikilla vinsælda um árabil.  Hornsteinn brauðveislunnar er brauðbotn sem á fara 3 tegundir ef pesto, grillaður laukur, grænar og svartar ólífur, hvítlauksrif, ítalskt grænmeti, kjötálegg, sólþurrkaðir tómatar og þistilhjörtu.

Auk brauðbotnsins fylgja 3 til 4 tegundir af ítölskum brauðum með veislunni.  Hægt er að sleppa kjötálegginu fyrir þá sem það vilja.  Lágmarks pöntun er fyrir 10 manns.