Fæddur í Reykjavík 26. maí 1861, lést 15. febrúar 1944.
Barnabarn Tönnies Daníels, sonur Wilhelm Georg Theodor Bernhöft f 30. ágúst 1828 og andaðist í Reykjavík 17. ágúst 1871
Daníel Lærði bakaraiðnina hjá afa sínum, en sigldi síðan til frekara náms í Kaupmannahöfn árið 1881 og lagði þar stund á kökugerð. Daníel rak Bernhöftsbakarí til ársins 1944.