Fæddur á Suðureyri við Súgandafjörð 31. júlí 1940. Hann hóf bakaranám hjá Bernhöftsbakarí árið 1964. Jóhannes  lauk sveinsprófi 4 árum síðar.

Jóhannes varð eigandi í Bernhöftsbakarí árið 1976. Hann tók við sem bakarameistari árið 1982.

Jóhannes hætti störfum í desember 2003.